hmm ég veit að ég á að setja þetta á korkinn en þá mun ég aldrei fá svör þannig að ég stelst til að setja þetta hérna….:)
Takk fyrir þolinmæðina..ég byrja þá:

Sko…ég er búin að vera með strák í eitt ár núna og við erum voða ástfangin og finnst gaman að vera með hvort öðru og allt það!
En sko hér er málið…við byrjuðum sem ríðufélagar (eins og flestir vita byrja flest sambönd hér á klakanum með því að hitta einhvern á bar, fara með honum heim og síðan að spá hvort að e-ð frammhald sé í þessu, sorglegt en satt..) já…en mér finnst samt alltaf eins og við séum alltaf bara að fá okkur sjortara..hann stendur kannski yfir í nokkurn tíma en er samt bara sjortari..skiljiði hvað ég á við? það týnist stundum forleikur og sollis dæmi! það vantar alla ást og umhyggju og sona..það týndist einhverstaðar á leiðinni hingað! en ekki misskilja mig..við stundum MJÖG gott kynlíf!
Svo að mín spurning eða point eða w.e. er:

hvernig get ég komið honum í skilning um að mig langi ekki alltaf í sona sjortara heldur e-ð persónulegra og nánara!

ég er búin að reyna að seigja honum það en hann gleymir því náttlega í greddunni!:)
p.s.
þeir sem eru búnir að stauta sig i gegnum þetta vil ég benda á að ég veit varla hvernig ég á að koma orðum að þessu svo að þetta gæti verið soldið samhengislaust en takk:) og þið sem viljið bara fara að rakka mig niður..seigja mer að þetta eigi frekar heima á rómantík eða w.e…plz haldið því fyrir sjálfan ykkur…mig langar bara að fá smá ráð!:) og æjá..þeir sem fatta það ekki þá þýðir w.e. : What Ever:)
Takk N!
There is no RL-there is only AFK.