er maður einhverntíma of ungir fyrir ástina??
ég er pæla,getur maður einhverntíma verið og ungur til að verða ástfangin/n??sko það er þannig að ég er 11 ára og ég er búin að eiga þennann strákavin síðan í öðrum bekk (er í 6.) en núna er ég alveg rosalega hrifin af honum, sko hann er ALLS EKKI fallegasti strákurinn í bekknum, reyndar lítur engin stelpa við honum, en ég er alveg veik. ég var ekki hrifin af útlitinu heldur ðpersónuleikanum, en núna finnst mér hann bara alveg rosa sætur, vinkonur mínar skylja mig ekki. En við förum oft í bíó og svona og höldumst í hendur og svoleiðis, en ég veit að hann er hrifinn af mér því að hann á óþolandi vin sem að kann ekki að halda sér saman!!ég hata þennann vin hans og ef að þeir eru saman og ég vil vera með honum þá biður hann vin sinn um að fara!!en núna er ég bara búin að vera með þessa þörf fyrir að vera með honum í bara 3 mánuði!!ég er alltaf að pæla í rómantík og horfi á svona rómó myndir, við hvert einasta rólega lag sem ég heyri fer hugur minn alltaf að leita til hans!!!núna er ég bara að spyrja ykkur: er ég bara hreinlega ástfangin eða er þetta bara eithvað “thing” sem að fer svo bráðum???