Það er nú varla að ég þori að skrifa þetta miðað við viðbrögð við öðrum greinum hérna. En svoleiðis er mál með vexti að ég er í frekar löngu sambandi(tvö og hálftár)sambandi og saman eigum við barn og svo gerði ég þann hryllilega hlut að halda framhjá mínum hanni og eftir mikla reiði, rifrildi og að lokum langt samtal þá ákvað hann að reyna að fyrirgefa mér. En það sem ég held er það að hann hefur ekki viljað hætta með mér ví þá hefum við farið að rífast um barnið því við viljum bæði hafa hann og ég er ekki viss um að ég vilji það, ég vil hafa barnig þjá mér en ég vil líka að hann fái að hitta pabba sinn, mig langar ekki að vera helgarmamma, hvað get ég gert til að a) halda barninu
B) halda manninum ánægðum
C) haldið geðheilsunni

ég veit að það sem ég gerði er hrykalegt en sambandið var slæmt fyrir og það er ástæðan fyrir því að ég vil háltf í jvoru hætta með honum, en samt halda barninu.


æji þetta er svo ruglingslegt vonandi skiljiði þetta
von um hjálp
Gretta