Framhjáhald er eitt það versta sem nokkur getur gert öðrum. Sambönd eiga að byggjast á gagnkvæmu trausti og virðingu. Það er ekki nóg með að það geti rústað sjálfsáliti þess aðila sem þú ert í sambandi með heldur gætir þú þess vegna náð þér í einhvern sjúkdóm t.d. hiv og smitað þann saklausa. Það að vera með einhverjum í sambandi þýðir að manni eigi að þykja vænt um hinn aðilan og það að fólk dirfist til að halda fram hjá er hreinn sori. Það að jafnvel hugsa um það er sorglegt. Kynlíf er hluti af samböndum en þau eiga þó alls ekki að byggja eingöngu á því… vinátta og væntumþykja er jafnstór þáttur og ef við erum ekki tilbúin í slíkt er það eina rétta að slíta sambandinu. Framhjáhaldara ætti að hýða opinberlega vegna þess að þeir sýna siðblindu og virðingaleysi og stofna saklausum aðilum í hættu.
Eða hvað finnst ykkur???
þú hefur orðið vitni að kraftaverki, verslaðu á e-bay