Snjórinn er komin
jólin fara að koma
Fríið og friðsæld
Ég er búin að vera að spekulera í lífinu mínu þessar undarfarnar vikur og sérstaklega þegar ég hef skrifað eitthvað hérna
Ég er ekki hamingjusöm
Ég var lögð í einelti allan grunnskólan
Er með stórt sár á sálini sem lokast ekki auðveldlega
ÉG flyt ein suður umleið og ég var búin með grunnskólann (átti heima á austurlandi)
ég flyt inn til manns sem ég elskaði(sem er mikið eldri enn ég)
hann reynist ekki vera sá sem ég hélt hann vera
ég á óþolandi afskiptasamt tengdafólk
Ég verð ólétt
kemst að því að kærastinn getur verið ofbeldisfullur (einu sinni)
Fæði barnið fyrir tíman
Barnið deyr það deyr eitthvað innra með mér með því
ég fer með kistuna austur og hann er jarðaður ofan á langafa sínum
Ég bauð í jarðaförina (nánasta auðvitað)enn það dirfðist að koma nokkrir gamlir kvalarar mínir síðan úr barnaskóla
Ég læt vísa þeim úr kirkjunni
Ég fer suður
Kærastinn er ég veit ekki hvað undarlegur
Hann kemur ekki vel fram
Ég hef engan til að snúa mér að í bænum
Ég set kosti breytast eða hætta
Ég vill pásu
Hann trompast
ég ætla heim
Ég er búin að fá nóg
Ég er ekki að leita eftir vorkunarsemi eða samúð
mig vantaði bara að koma þessu frá mér og sjá það á skjánum
Ég vil vera hamingjusöm
Ég elska hann enn þá það gerir þetta enn erfiðara
Mig vantar styrk til að þora að fara heim.
Kristel