ég og fyrrverandi kærastin minn hættum saman í enda Januar, erum góðir vinir og hittumst oft og soldið oft lendum við upp í rúmi sman, en þaðer einn stór vandi þá þykist hann eiga mig eins og ég sé kærastan hans en hann ekki minn kærasti. T.D ég má ekki hitta vin hann x nema hann sé með og ef ég er á runtinum og hann hringjir og spyr með hverjum ég er (og ég svara með vini minum(sem er strakur) þá brjálast hann og fer í fylu og segjir mér að haldakjafti. ok allt í lagi með það,við verðum vinir eftir 1-2 daga . Svo nuna um helgina kom vinur hans x frá RVK til að vinna, þeir hittast og í fínu lagi en þegar x vill fá mig í bilin til að hafa stelpu nu í bilnum þá heldur hann að ég og x erum eikað að gera saman (ríða,kyssast og sonna) en við höfum aldrei verið ein saman og ég mundi aldrei gera það við hann z (fyrrverandi) er hann kannski enþá hrifin af mér og vill ekki missa mig eða vill hann hfa mig útaf fyrir sig og vini sína útaf fyrir sig????
Ok ef hann er ennþá hrifin af mér er þá í lagi ef ég spyr hann t.d á eftir.
Hvað finnst ykkur?