Sæl veriði, mig langaði til að skrifa þessa stuttu grein útaf ákveðnum hugsunum síðastliðna dagana, mig langar til að fá ákveðnar staðfestingar frá ykkur (kvk og kk)hvort það sé nú ekki nokkuð mikið vit í því sem ég hef tekið eftir með Íslenkst kvennfólk. :)
Ég er sjálfur kk og mig langar til að byrja á því að segja að ég geri mér grein fyrir því að þetta mál getur verið MJÖG viðkvæmt þannig að ég ætla að reina að leggja mig allann framm við að skrifa þetta allt án þess að vera með einhverskonar karlrembu röfl.
Til að byrja með þá veit ég að ég er mjög sætur, skemmtilegur, fyndinn, gáfaður og með góðahæfileika á mörgum, sviðum bara svona að lauma því framm :D
En upp á síðkastið eftir langa bið eftir að hafa verið í ástarsog og verið að koma mér aftur á skrið í lífinu hef ég verið að koma mér alltaf meira og meira inn á markaðinn og verið að spjalla við kvk á öllum aldri og er ekki að gera neinn sérstakann greinar mun þar á milli og hef ekkert sérstaklega mikklar kröfur, það hellsta er að karakterinn sé góður.
Þar sem ég er Íslenskur þá vænntanlega byrjaði ég að koma mér í kynni við Íslenskar stelpur (sem gekk brussulega fyrst út af æfingar leisi :P) og á þessum tíma var ég ekkert með neitt sérstakt sjálfstraus og lélega sjálfsmynd. Sumar stelpur hitti ég regglulega og fórum eithvað að deita og aðrar vildi ég lítið með að hafa, (ég er ekki þessi one night stand típa) og sumum stellpum kynntist ég bara og urðum félagar, en mér fannst eithvað vannta, mér fannst þessar stelpur sammt ekki alveg að gera sig.
Eftir ákveðið langan tíma hitti ég síða Sænska stelpu og við byrjuðum að spjalla og áttum vel saman og það sem mér fannst furðulegast við hana var það að hún var að segja mér að henni fyndist ég mjög aðlaðandi, findinn, skemmtilegur og mjög sætur! :o wtf?…..hugsaði ég….stelpa að segja svoan…við mig….við karlmann?!?!?!
Ég er að segja ykkur það það sprungu nokkur öriggi í hausnum á mér þegar hún sagði þetta.
Eftir stuttan tíma leiddumst við í sundir og ég fann mér aðra Íslenska, viðkvæma en skemmtilega stellpu, ég reindi eithvað til að nálgast hana meira en mér var bara ýtt í burtu, þannig að ég lét hana fara. Þá kom að því að ég rakst á eina konu frá öðru landi og sama sagan gekk með hana og þessa sænsku….hún var mjög opin og sagði mér bara staðreindirnar og ég gerði það sama…..eftir þessi stuttu kynni mín við kvennfólk frá útlöndum er ég byrjaður að vellta því fyrir mér hvort íslenskar konur eru ekki bara alfarið hræddar við að vera opnar og hræddar við tilfinningar, hingað til eftir þessar tiggnarlegu konur hef ég misst gífurlegan áhuga á kvennfólki á íslandi útaf hegðun þeirra gaggnvart karlmönnum á íslandi, þessar tvær komu framm við mig eins og gull mola og ég bar virðingu fyrir þeim fyrir vikið, en er ég að fara með rétt að konur hér á landi þora ekki að segja nokkurn skapaðan hlut við okkur kk, að við kk eigum að sjá um þetta allt, ættu konur ekki líka að koma eithvað á móts við okkur hér á landi eða er kannski Íslendingar deyjandi kynstofn?
….já…..ég veit ekki, en ég er byrjaður að hallast að því að það er meira varið í kvennfólk frá öðrum löndum, það er gaman af ykkur stelpur, og ég elska kvennfólk, ég var alinn up af kvennfólki. En hvernig frammkoma íslenskra kvennmanna er orðin, finnst mér það vera óásættanlegt.
Ég vona að ég sé ekki að særa neinn með þessari grein og með fullri virðing gaggnvært kvk, en hvað finnst ykkur?