búhú... snökt.
æ mér finnst ég vera búin að sóa alveg geðveikt miklum tíma í sjálfa mig og ég veit að ég er einum of pikkí þegar það kemur að því að stofna til sambanda. Það byrjar oftast þannig að ég hitti strák, líst vel á en eftir smá tíma sé ég ekki neitt heillandi við hann og læt hann gossa. Sambandið nær ekki einusinni að komast yfir haldast í hendur og kyssast partinn nær oftast. Er ég svona óhemju eigingjörn og sjálfselsk manneskja eða er þetta bara eðlilegt á meðan maður er að bíða eftir hinum “eina rétta”?