Mér vantar smá ráð, veit ekkert hvað ég á að gera, :/
Fyrir svona tveimur árum í enda 8.bekkjar var ég að tala við einn strák sem ég varð mjög mikið hrifinn af, hef þekkt hann síðan ég var átta ára. En allavegna við töluðum saman í um það bil mánuð eða tvo og svo byrjuðum við að hittast og einhvað þannig, í um það bil tvo mánuði svo allt í einu hættum við að tala saman og hann byrjaði hálfgert að hunsa mig er ekki alveg viss afhverju en ég varð svo allt í einu ýkt feiminn við hann út af því að hann var að hunsa mig og þá þorði ég aldrei að segja neitt við hann en samt talaði annað slagið við hann og var alltaf að reyna að ná athygli hans sem ég veit núna að maður á ekki að gera, en svo í 9.bekk bryjaði hann alltaf að tala ýkt mikið við vinkonu mína samt ekkert að reyna við hana bara alltaf þegar ég var með henni þá var hann alltaf einhvað að segja einhvað við hana eða spurja hana að einhverju. En svo í tíunda bekk þá hætti ég algjörlega að vera feiminn við hann og var ekkert mikið að pæla í honum og þá bryjaði hann alltaf einhvað að reyna að fá athyglina mína á mjög fáranlega hátt en svo einhverntíman í miðjum tíundar bekk byrjaði hann með aðrari stelpu og er með henni enþá samt hættu þau saman um dagin en bryjuðu eftir nokkra daga aftur saman. En aðal vandarmálið era ð hann er svo óþroskaður, ég vill nefnilega segja honum frá þessu afþví að ég held að hann hafi ekki hugmynd um að ég sé hrifin af honum, en hann á örugglega ekki eftir að trúa þessu þegar ég segi honum það, hann tekur öllu sem gríni og er bara svo barnalegur eitthvað, erfitt að tala við hann um eitthvað svona svo ég veit ekkert hvenig ég á að fara að því.
Einhver með einhver ráð fyrir mig ?