Sæl öll sömul, ég hef verið að velta fyrir mér einum hlut í 2 ár, en aldrei látið ljósið skína og láta þessa uppveltingu renna um æðar annarra.
Svo er mál með vexti, að það eru mjög margar manneskjur í heiminum, og flestar elska makann sinn eins og hann er, á meðan annað fólk gagnrynir þau fyrir að elska hvort annað, þá hefur mig vantað svar við þessari spurningu..
Hún er hún og hann er hann og það getur enginn annar verið hún eða hann, og afhverju segir fólk að ungar stúlkur sem eru vel þroskaðar andlega og líkamlega geti hreinlega ekki verið ástfangnar, er það bara útaf aldrinum??
Og hvaða máli skiptir þótt það séu 2 eða 10 ár á milli makanna, ef það er hamingja og bæði foreldrar og þau í sambandinu séu ánægð með þetta, Málið er að það er stór hluti þjóðarinnar þunglyndur og svo þegar eitthvað gott gerist í kringum þunglynda einstaklinginn t.d ást þá þarf runa af fólki að vera á móti þessu, ég hélt að fólk sem væri hér og þar útá götu ætti að hugsa um sjálfan sig ekki annan og hreinlega vera á móti því að 2 aðilar sem hjörtu beggja slá í takt þegar þau sjá hvort annað væru saman.
Snýst ástin ekki um að elska eða er ástin bara til að sýnast?
Tökum smá dæmi, 14 ára stelpa í grunnskóla er með strák sem er eldri en tvítugt og þá er allt brjálað, svo er 16 ára stelpa með strák sem er eldri en tvítugt þá verður kjarnorkusprengin í kringum hana afþví hún fann strák sem hún elskar.
Fólk er alltof hart á að dæma aðra þegar þau vilja ekki láta dæma sig varðandi ást, og er hreinlega bara dónalegt ef maður rétt nefnir makann sinn í smá spjalli, bíddu er ekki málfrelsi á íslandi og má allt í einu ekki minnast á makann sinn?
Hélt að ást væri á milli tveggja aðilla ekki að það væru aðrir að hugsa fyrir aðilana og svo hugsa hvað foreldrarnir EIGA að segja við yngri aðilann, og Stákurinn sem fann stúlku sem opnaði hjartað hans og er sagður sjúkur fyrir að elska einhvern yngri, Ef foreldrar leyfa þetta þá er lítið hægt að segja.
T.d í sumum fjölskyldum eru mörg ár á milli foreldra og svo er kanski einhver frænkan sem er 35 ára með kalli sem er 55 ára þá er það allt í lagi, en ef einhver yngri verður hamingjusamur þá er æpt á mann að maður sé sjúkur, fólk á í raun ekki að skipta sér af ástamálum annara ef þau vilja ekki tala um sín ástarmál og helst ekki vera að dæma hinn og þennan.
Svo er spurningin með hvort að Parið passi saman, ekki bara “úú hann er svo sætur ég vil byrja með honum” án þess að þekkja manneskjuna, um að gera að kynnast manneskjunni fyrst, athuga áhugamál hins aðilans og svo framvegis og það er það sem lætur parið passa saman að þau hafi sama hugafar og hugsa nánast það sama, sem gerir þetta spennandi.
Mörg sambönd eru þannig að Kallinn er fastur í boltanum og verður að horfa á fótboltann á meðan konan þrýfur, en það er eitt sem er skemmtilegra er þegar Parið hjálpast að þá verður allt svo auðveldara.
Svo las ég einhverstaðar að það væri í tísku að Trúlofa sig 16 ára, er það þá uppágrín trúlofun, meina þetta kostar peninga og svo slitnar þetta fljótt, og afhverju er það? of lítil ást bara Trúlofa sig til að sýnast??
Held að þessi “tískubykgja” geri þeim sem trúlofuðu sig í ganni að verða óviss í framtíðinni hvað gera skal, og segja þetta stór mistök.
En ef manneksjan sem maður elskar og hún elskar á móti myndi byðja um að fá að trúlofast þá myndi allt og allir verða snarbrjalaðir í kringum mann fyrir að trúlofast þeim sem maður elskar af alvöru.
Held að þetta sé allt spurning um traust og ást ef út í það er farið að Trúlofa sig, maður ætti ekki að trúlofast þeim sem maður treystir ekki.
Jæja ég ætla ekki að hafa þetta mikið lengra.
Takk fyrir mig.