Kosar..hvað seigja þeir okkur
Ég er oft að pæla í þessu sem kallast líkamleg tjáning. Einsog kossar. Það eru til margir kossar. Og alltaf gaman að gefa einn til einhvers sem maður þykkir vænt um. Gefur manni einhvað sem ekki ert hægt að lýsa nóu vel. En hvað er maður að seigja með þeim (kossum). Hvað er það sem gerir kossin einhvað öðruvísi en allt annað. Einsog það að kyssa einhvern á varirnar (muninn) eða kynnina. Því ætti ég að kyssa einhvern á varinar. Ef mér þykir vænt um persónuna. Því kyssi ég hana ekki bara á ennið eða kynnina. Hvað er vinna koss. Og hvað er koss sem seigir manni að ég elska þig. Hvað er rómantískur koss. Er kannski þegar maður kyssir stelpu á hendina eða er það slefkoss á hálsinn.