Ást eða losti???
Maður er með kærustuna í rúminu, allt komið í gang, þið eruð æst og hún horfir á þig og spyr: “Elskaru mig???” Þetta er ósangjarnasta spurning sem ketur komið upp í svona stöðu. Hvað á maður að segja? “Já,” og vita það að maður er búinn að koma sér í djúpann skít með því að ljúga. Eða, “nei,” og eyðileggja mómentið! Ég er allavega á því að maður elskar ekki hinn aðilann eftir 2 mánaða samband (eða 3, 4, 5… mánuði). Ást er eitthvað sem kemur með tímanum, að læra að meta hvort annað o.s.frv. Hvað finnst þér?