Hvað er dílið með pásur? Af hverju fer fólk yfirleitt í pásur?
Af því að það neinnir ekki að vera saman en nennir ekki að hætta saman. Ef að 2 manneskjur elska hvort annað þá eiga þau ekkert að fara í pásu. Ég er þeirra skoðunnar að þetta ýtir bara undir sambandsslitum. Ég hef heyrt að þetta er til að verða spenntari fyrir hvoru öðru. Sama hversu mikið ég sæi kærustuna mína (ef ég ætti eina það er) þá fengi ég ekki leið á henni. En ef að það mundi gerast þá væri bara komið að endanum. Hvað finnst ykkur?

3gillinn