hvernig hinn fullkomni maki er?
draumadísin/draumaprinsinn?
við segjum okkur sjálfum hvernig hinn eini sanni maki á að vera…
hann lítur svona og svona út… fyrir utan útlitið þá er hann findinn, skemmtilegur, tillitsamur, skilningríkur, blíður og góður og ekki má gleyma rómantískur.
Er þetta ekki það sem allir vilja en fæstir fá???
Svo aftur á móti eru þessir aðilar allstaðar í kringum okkur og hvað gerum við, höfum þá sem bestu vini og ekkert annað…
erum við ekki að ætlast eftir einhverju sem við í raun viljum ekki, þegar allt kemur til alls?
sækjast eftir einhverjari staðlaðari ímynd sem er búið að prenta inn í huga okkar?
við setjum okkur einhverja hugmynd um hvernig hinn fullkomni maki á að vera og viti menn, við miðum einstaklingana út frá þeirri hugmynd… kannski er hugmynd okkar frekar óraunhæf og við ættum að lækka kröfurnar… annars erum við alltaf að leita af einhverju sem er ekki til.
ég leita af mínum drauma maka eins og allir hinir…
hvernig er þinn drauma maki?
G