Jæja hlaut að koma að því að einhver myndi skrifa svona grein, fyrst áhugamálið er í einhverri lægð og ég er engan veginn að nenna fara lesa líffræðina þá ákvað ég að henda inn nokkrum hugmyndum sem ég hef gefið kvennmanninum mínum.
Jæja allaveganna þegar ég byrjaði með “kellingunni” minni þá fannst mér alltaf hlutlaust og mínu rómó að senda bara eina rós og kannski uppáhaldssúkkulaðið hennar ;)
Mig grunar að ég er búinn að gefa henni vel yfir 20 rósir og örugglega tífalt meira súkkulaði :)
Þetta er svona ódýr leið sem allir eiga geta gefið stúlkum
Síðan kom afmælið hennar ÓMÆGOD! hugsaði ég en í rauninni er mikið einfaldara að gefa stelpum en þið getið ýmindað ykkur strákar, hellmingur af öllum búðum í kringlunni eru fatabúðir fyrir stelpur, og þið spurjið bara einhverja afgreiðslukonuna hvað er flott, ekki hægt að klúðra því ! Reyndar keypti ég líka baðkúlur fyrir hana, það er bara algjör snild því þá hugsar hún um mig þegar hún er í baði (auka plúsar strákar!!!:)
Svo kom jólagjöf, þarna var ég búinn að vera með henni í nokkurn tíma og varð að gefa eitthvað aðeins “flottara” og fína, fór ég með félaga mínum og fórum við í kringluna og keyptum báðir 6000kr hálsfesti handa stúlkunum. (sumum finnst þetta kannski óþarflega dýrt en belive me IT PAYS!)
Já svo heldur maður bara áfram að vera góður við hana :) það er meira virði en allar gjafir sem þið getið nokkurn tíman gefið henni.
En ári eftir afmælið hennar gaf ég henni 10.000kr inneign í sporthúsinu til að fara í nudd og svona :)
Jæja held þetta sé allaveganna komið að einhverjum hluta, vill halda sumu fyrir sjálfan mig :D
En verðið á gjöfinni skiptir ekki öllu máli ef hún kemur frá hjartanu, og er ekki algjört rugl þá er ekki hægt að klúðra málunum.
Um von um rómantískan vetur og skemmtilegar umræður á www.hugi.is/romantik kveð ég