Hæhæ ég vil byrja á því að segja að þeir sem hafa ekkert viturlegt að segja meiga sleppa því að tjá sig. Málið er sko að mér líður hræðilega illa ég er sem sagt trúlofuð strák sem er 18 ára og við erum samt búin að vera einungis saman i 10 mánuði eg veit að það eru margir sem hugsa núna vá þau eru rugluð og já kannski erum við það. Ég elska hann svo mikið meira en allt lífið sjálft og eg er nokkuð viss um að hann elski mig hann hefur haldið einu sinni framhjá mér og eg einu sinni framhjá honum hann gerði það mánuð eftir að við trúlofuðum okkur eg gerði það daginn eftir að við byrjuðum saman eg veit að það er ekki afsakanlegt sem eg gerði og ekkert minna en svona er það. Um daginn fór eg sem sagt i fóstureyðingu með hans barn og eftir hana er mér búið að líða hræðilega eg veit ekkert hvað eg vil eða hvað eg er að gera stundum öskra eg aðra stundina grenja eg og ástion min er ekki að styðja mig að hann er bara að búa til rifrildi á fullu hann er meira segja að hann sé að fara i útilegu með einhverjum vinum og vinkonum sem eg treysti ekki og að hann komi eftir tvö daga hvað meinar hann það eru tveir dagar síðan eg fór og hann er ekki að styðja mig eg veit ekkert hvað ég á að- gera og mér líður hræðilega eg er buin að reyna að tala vð hann en hann skilur það ekki og er bara þver og stífur núna og eina sem eg segi er oki ástin min eða já ástin min mig vantar hjálp því eg er ekki að meika þetta þannig að ef einhver getur hjálpað mer þá væri það vel þegið :) takk fyri