———————————————–
vandamál sem hrjáir mig enn....
þann 25.oktober 2000 skrifaði ég grein hér á rómantík um stelpu sem ég þekki sem ætlaði að gaga frá sér enn ég bjargaði (þið getið lesið þessa grein með að smella á *fleiri greinar eftir samahöfund*)…. allavegana…. þessa stelpa sem um er að ræða hringdi í mig á sunnudagskvöldið og sagðist þá vilja hitta mig, hún vildi bara sjá kvernig ég liti út og hvort ég hefði breist mikið…. ég tjáði henni það að ég væri ekki til í að hitta hana, þar sem ég hefði verið að koma frá útlödum (sem var alveg satt, að vissu leiti) ég var að koma frá útlöndum… en það var ekki ástæða þess að ég vildi ekki hitta hana…. ég er núna rétt að byrja að fóta mig í nýju lífi.. þar sem ég gersamlega trilltist af öllu því sem var að gerast alstaðar í kringum mig…. ég sagði jafnframmt við hana að ég vissi að það kæmi að því að ég þyrfti að hitta hana… ég vildi bara bíða aðeins lengur…. það sem hefur brotist inn í huga mér er það, var það rétt af mér að vilja ekki hitta hana…. égv eit ekki hvert ég sé tilbúinn undir það, og held að ég viti ekki hvnar ég verð það, það verði bara að koma í ljós þegar ég sé hana kvort ég brotna saman eða ekki….. mig vanntar svör og ráðleggingar svo ég bið ykkur um að setja þetta ekki í korkahlutann…. það lesa of fáir greinarnar þar…..