hæhæ..:)

Tek það fram að ég hef ekki skrifað áður grein.
en já ég hef bara verið að pæla :
Vinkona mín (köllum hana bara X) og einn strákur sovu búin að vera mjög lengi saman en strákurinn vara alltaf að reyna við mig. Svo eftir alveg nokkra mánuði hættir hann með X og segir það vera af því að honum fannst hún vera uppáþrengjandi, þannig að núna vorum við alltaf að tala saman og svona og ákváðum að hittast daginn eftir og svo kemur hann og við erum bara að spjalla og sumti leiddi af öðru byrjuðum á fullu að kyssast og svo byrjar hann að afklæða mig og sig og ég veit ekkert hvað ég á að gera og já má alveg segja að ég hafi ekki þorað að segja nei en hefði betur gert það en látið gerst það sem gerðist. Allaveganna var ég hrein þá:( Svo áður en hann fer þá segir hann allltaf að ég megi alls ekki segja X það sem gerðist og ég bara já okey. En málið var að hann fór bara hann kom fékk það sem hann vildi og fór, og mér fannst ég bara hafa verið notuð.

Svo byrja ég ekkert á venjulegu tíma á túr og var alveg rosalega hrædd og segi þá bestu vinkonu minni hvað skeði og henni finnst eins og ég eigi að segja X allt þetta og ég vildi það líka en ég mátti það ekki og vildi ekki svíkja hann. En ég var samt ekkert hrifin af honum þannig séð það var bara eithvað svona skot á þessum degi. Svo byrja ég á túr og allt í góðu með það sem betur fer.

það næsta sem ég frétti var að hann hafi hringt í X og spurt hana hvort að þau ættu ekki bara að prófa aftur og hún var auðvitað svo ástfangin að hún gat alls ekki sagt nei og vissi þá ekki neitt hvað hafði gerst. Kærastinn hennar segir að ég eigi bara að þegja yfir þessu og bara gleyma því. eg seg bara já en er hægt að gleyma eikekrju svona!?..

Þangað til a um daginn voru þau búin að vera saman í svona 2 vikur aftur og þá bara fæ ég nóg því að hún er svo hamingjusöm með honum og elskar hann útaf lífinu og hann var bara stanslaust að ljúga að henni og ég horfði alltaf bara á.en já svo talaði ég við stelpuna í félagsmiðtöðinni og hún segir að ég ætti bara að láta X vita . Svo byrja þessar kjaftasögur að við höfum sofið saman og X verður alveg rosalega áhuggjufull og hrædd og segist vilja vita vhað skeði á meðan.
Svo fær hún að vita það og vá hef aldrei séð svona áður henni leið svo illa og ég sá svo eftir þesus öllu saman en það sem mér fannst verst var að hún fyrirgaf honum eftir 5 mín og þau voru bara áfram saman en hún talaði ekki við mig í nokkrar vikur. mér fannst/finnst það frekar ósanngjarnt og hún kenndi mér um allt og ég var byrjuð að fá þvílíkt samviskubit og ´stráknum fannst etta bara allt í lagi :S

Kjaftasögurnar héldu samt áfram og núna var verið að segja að ég hefði beðið um þetta allt og vá mér leið illa, því að í raun og veru þá vildi ég etta ekki.
Ég veit alveg að þetta var mér að kenna að hafa ekki sagt nei en það er ekki minna honum að kenna er það ?

Samt núna er hún búin að fyrirgefa mér og erum bara ágætis vinkonur og svona:)en ég er bara að pæla

Var ég notuð?
var etta allt mér að kenna ?
Var rétt af henni að fyrirgefa honum strax en ekki mér?

já allaveganna gerið það segið hvað ykkur finnst, þarf annara manna álit á þessu.
Takk æðislega ef þið nenntuð að lesa þetta en já það væri mikil hjálp ef þið mynduð svara mér:)

- Bhh