hæhæ …
sko þannig er mál með vexti, já okei ég ætla bara að byrja alveg frá byrjun..
fyrir sirka 3 til 2 1/2 ári .. var besta vinkona mín með strák, og hun var mjöög ung að aldri þá . mjög ..aðeins í 7unda eða að byrja í 8unda bekk en strákurinn var nokk eldri en hún. og þau voru saman já mjög stutt, og má segja að strákurinn hafi komið frekar illa fram við hana. en okei og síðan kláraðist dæmið og þau töluðu voða lítið saman. svo var það ég .. ég var líka með strák á þessum tíma en hann var jafnaldri minn, og þetta var þegar maður var frekar lítill skiljiði já í 7-8unda bekk.. og við vorum sona frekar feimin og þannig ¨en hverju skiptir það … eftir því hvað maður var hrifinn af persónunni skipti máli ekki satt ? jú eða það finnst mér að minnsta kosti.. okei þannig ég og besta vinkona mín gátum alveg verið jafnhrifnar af strákunum sama hvað við þúst gerðum mikið með þeim eða whatever ef hún kanski kyssti hann bara en það gekk lengra hjá okkur eða öfugt það skiptir engu .. en jæja til að gera langa sögu stutta.. þá slitnaði uppúr þessum báðum samböndum s.s hjá mér og stráknum og hjá bestu vinkonu minni og stráknum .. og svo leið tíminn og sona í 8unda til 9unda bekk gerðist það að besta vinkona mín fór að slá sér upp með stráknum sem ég var með í 7-8unda bekk.. og ég sagði ekki orð ég var bara nokkuð sátt við það enda var þetta þegar við vorum sona ung.. en samt voru alltaf sterkar tilfiningar á milli mín og stráksins alltaf.. við vorum alveg mjögmjög góðir vinir! en já og þetta gekk samt ekkert voða vel hjá þeim en samt var alltaf e-ð sona smá en besta vinkona mín eiganðist kærasta og allt þarna á mili líka.. og ég líka . en síðan í 10unda bekk gerist það að strákurinn sem vinkona mín var með í 7-8unda bekk talar við mig.. og mjög mikið.. alltaf að senda sms og hringja og svoleiðis..og þegar einhver strákur er sona að tala við mann gerist það oft að maður verður sona nett heitur fyrir honum..það var akkurat sem gerðist fyrir mig ……ooog það gerist þegar maður er smá í glasi að maður kyssir hann og e-ð soleiðis.. en besta vinkona min var einmitt að enda sambandið við enn einn strákinn þá .. og þegar hún sér mig og hennar fyrrverandi vera að kyssast þá verður hún e-ð sona já fúl ef maður getur kallað það það.. og það verður frekar stirt á milli okkar.. (en það var aldrei þannig eftir að hún var að slá sér upp með mínum fyrrverandi) og við rífumst smá og e-ð .. og svo kemur önnurhelgi og ég kyssi aftur strákinn og e-ð .. og þá talar hún ekki við mig og hefur ekki gert það í 3 daga :S … mig langaði að fá álit á þessu hvað er rangt hvað er rétt ? afþví ég skil þetta ekki alveg einsog vinkona mín þykjist skilja þett a… :/