Nakvæmlega nuna sit eg fyrir framan tölvuna mina og bið eftir simtali fra fyrrverandi kærustunni minni, eg er alveg að farast ur spenningi, þvi fyrr i dag sagði eg við hana að eg hafi ekki getað hugsað um annað en hana fra þvi að við hættum saman, eg sagði að það eina sem eg vildi var að njota samveru hennar afþvi að það er það eina sem myndi lata mer liða vel, bara að geta haldið utan um hana og kysst hana og hitta hana daglega og segja henni hve mikið eg elska hana.
Þegar eg sagði henni hug minn i bilnum nuna, fyrir um það bil klukkutima, þa sagði hun við mig að þetta var ekki besti timi fyrir hana til að byrja aftur i sambandi. Það kom mer ur jafnvægi og hjalpaði ekki við það hversu mikið mer langar að vera með henni, eftir þessar vikur hef eg seð hversu mikils virði hun er mer og hversu mikils virði það er að elska einhvern svo heitt. Það er erfitt að vera með þa hugsun að það se moguleiki að við gætum aldrei byrjað aftur saman, að eg fai aldrei að faðma hana að mer aftur i þeirri meiningu að eg elski hana sem kærustuna mina, og fai aldrei að kyssa hana aftur i somu meiningu.
Ef eg lendi i þeirri stoðu að þurfa að horfa uppa það mun eg aldrei fyrirgefa mer fyrir það eitt að hafa misst hana.
I gær kvöldi, kl 2:00, var eg tilbuinn ad leggja uppi ferð, uta land með þann eina tilgang að segja henni hug minn beint fyrir framan hana, i stað sima, og eg var tilbuinn að taka við hverju sem er, þar til eg komst að þvi að þessi ferð væri ogeranleg við minar aðstæður, fjarhagslega, þar sem að ferðin reyndist vera of löng.
Fyrir þa sem eru i goðu og öruggu sambandi ættu þess vegna að vera mjög þakklatir fyrir það eitt að eiga einhvern slikan að.
Þeir sem eru i sambandi eiga að rækta það og segja við elskhuga sinn að þu elskir hann/hana daglega. Strakar… eg hvet ykkur nuna að hringja i kærustu ykkar og segja henni að þu elskir hana.