“Ég elska þig” hefur oft verið vanmetin setning sem fær í mörgum tilfellum ekki að njóta sín til fuls. Hin sanna merking setningarinnar að mínu mati er sú að þú sért virrkilega tilfilinninga bundinn þeirri manneskju sem þú segjir þetta við og sért því að meina það sem þú segir, sumir eru nú á því að orðið elska sé hinsvegar ekki til og þú getir aldrei fundið virrkilega fyrir því hvað það er að elska nema þú sért með sömu manneskju alla þína æfi. Þegar þessi orð eru sögð finst mér að manneskajan sem segir það ætti að meina það að fullum hug en ekki hálfum. Að elska er því mjög tilfinninga bundið orð sem á ekki rétt á því að vera sagt nema aðstæður séu réttar og fullur hugur fykgi því.

kveðja
Zeron
———————————————–