hæ
ég er búin að vera lesa greinar hérna og hef séð að margi svara og gefa mjög góð ráð og mig vanta ráð..
ég á nefninlega við smá vandamál að glíma sem ég væri alveg til í að fá skoðun á.
fyrir fimm mánuðum var ég í mjög erfiðu sambandi sem við skulum bara segja að hafi ekki endað vel.. ég sat uppi með marið andlit.
en ég náði sem betur fer að losa mig úr því.. svo nuna fyrir stuttu kynntist ég alveg yndislegum gaur og við erum byrjuð saman og allt er í raunini frábært, hann dekrar mig út í eitt en samt get ég ekki hugsað um neitt annað heldur en fyrverandi, ég þori varla að fara sofa þvi mig dreymir hann hverja einustu nott, þó að þetta séu ekki draumar sem hann ræðst á mig eða neitt þannig bara hann er alltaf í þeim.
og ofan á þetta er ég með svo mikið samviskubit að eg skuli alltaf vera að hugsa til mins fyrverandi……….
eg talaði við vinkonu mina og sagði mér bara að hætta hugsa um hann og ég hef virkilega reynt… ég er farin að halda að ég þrífist bara í spennu og rifrilda samböndum en ég er samt svo til í að hafa það bara einu sinni rólegt og njóta lífsins… hefur einhver þarna úti nokkuð lent í því sama og komist einhvern vegin í gegnum þetta ég veit að ég ung og eg ætti að lifa lifinu en ég held að ég þurfi ráð !!!