hæ. ég er buin að vera að safna kjarki í að senda þetta lengi svo bear with me. ég stend frammi fyrir stórri ákvörðun. HJÓNABAND
þetta hljómar kannski einfalt. ef þú elskar hann er það eina svarið og so on.
en þetta er dáldið flóknara en það. ef ég giftist honum verð ég að flytja með honum út. við höfum bara verið saman i 8 mán sem mér persónulega finnst ekki mjög langur timi. svo erum við buin að eiga í dálitlum erfiðleikum undanfarið.
svo á ég barn sem ég þarf að taka tillit til.
við erum buin að tala svoldið um þetta og vorum meira að segja buin að ákveða að ég færi með honum ut til að hitta fjölskylduna hans. hann segist vera viss hvað hann vill en ég er ekki jafn viss. þyðir það að ég elski hann eitthvað minna? ég veit bara ekki hvort þetta sé bara hræðsla við eitthvað nytt því ég myndi giftast honum ef hann yrði hérna lengur en það er ekki hægt.
ég veit að hann getur séð um okkur fjárhagslega en það er ekki nóg. hann er líka buinn að segja að það sé ekkert mál að fara með son minn á milli hvenær sem sonur minn vill fara til pabba síns. ég veit ekki hvað ég á að gera því ég haef bara mánuð til að ákveða þetta. ég veit að ég verð að taka ákvörðunina sjálf en það væri fint ef ég gæti fengið ráð álit eða jafnvel bara stuðning.
kv tabriz