Ok…Ég þekki strák, sem býr útá landi(fyrir austan) og ég í reykjavík og við kynntumst í útlöndum í sumar og höfum bara verið í sms-sambandi síðan vip komum heim…en vinkona mín var einhvarn tímann að tala við hann og spurði hvort við værum bara heavy vinir eða hvort hann væri eitthvað hrifinn af mér (þetta er ofboðslega fallegur drengur) og hann sagði ,,bæði og"…
En stundum…þegar hann kemur í bæinn og ég er að spyrja hann hvort hann nenni ekki að koma að hitta mig þá er hann alltaf voðalega eitthvað áhugalaus og svona…og stundum ef ég er að sms-ast við hann er hann voða áhugasamur en stundum áhugalaus…..hvað á ég að halda?? Éger bara svo mikið að pæla í þessu þessa dagana og plís segið mér hvað þið haldið :)