okey… ég verð eiginlega að fá smá hjálp hjá ykkur kæru hugarar….
málið er að það er strákur sem er 3 árum eldri en ég(mér finnst það svona eiginlega of gamalt, það fer sammt allveg eftir persónuleika) sem ég hafði áhuga á, hitti hann um versló, hann er gegt góður við mig og allt, en hann nöldrar bara svo mikið!! ég bara get ekki hlustað á þetta endalausa nöldur….
svo kom að því að hann fór að tala við mig um samband, en ég vildi það eiginlega ekki…. ég meina hver nennir að hlusta á endalaust nöldur þegar marr hittir vini sína og kærasta :S svo ég sagðist ætla hugsa málið….. (eins og ég segi, þá fannst mér hann sætur…)
svo núna á sunnudaginn þá hringir hann og spyr mig hvort ég væri búin að hugsa málið… ég villdi auðvita ekki særa hann svo það kemur solldil þögn…. og þá spyr hann mig hvort ég væri með strák… en ég svaraði ekki…. og núna heldur hann að ég sé með stráki…. mér líður ógeðslega illa…. og ef hann kemmst að því að ég sé að ljúga verður hann enþá sárari…. það eru líka þessir litlu hlutir sem minna mann á hann….. ég get þetta bara ekki… ég vil ekki særa hann…..
svo hitti ég hann í gær og mér fannst hann alveg sætur… en bara þetta nöldur!!!!
hvað á ég að gera??? ég er að verða brjáluð….. (ég veit allveg að ég er búin að vera leiðinleg við hann… en honum er allveg sama…. og segir að ég sé allveg nógu góð fyrir sig :S en mér bara finnst það ekki)
Góð ráð verða vel þegin…. og ég vil ekki fá einhver komment um stafsetnigu, er ekki góð í henni og það verður bara að hafa það…..
kv. greenragga….