hvaða helvítis kjaftæði er alltaf varðandi ást, það eina sem ég hef upplifað ást er ekkert nema að fá ekki það sem ég vil og enda í “ásar”sorg, þetta hwnti mig t.d. í dag, ég sá “vinkonu” mína í skólanum áðan og svo alltí einu kom eitthver helv* strákur og kistiu hana svo fóru þau út að labba (til ða missa ekki af rútuni heim til sín) og löbbuðu svipaða kleið og ég geri þegar ég fer heim leiddust hlógu og allt var gott milli þeirra, þetta fær mig bara til ða líða illa, ég þoli þetta ekki, af hverju eru allir svona “heppnir” nema ég.. ja reindar er ég örugglega ekki sá eini en hvað með það, ég er hættur, ég ætla að forðast ða að veða hrifinn af eitthverjum nema það sé eitthvða sem ég get gert í þessi stelpa lét mig líða svo illa að ég veit ekki hvað, ég ælaði að fá útrás af settinu en hætti vi ðþví vionur mömmu var heimahjá mér og ég vil ekki berja það þegar hún hefúr fólk í heimsókn, þanig ða það geist eftir smá tíma að ég byrja að berja á það en það er ekki það sem ég er að tala um hér, ég er ða tala umþetta ömulega sem fólk kallar einu orði sagt “ÁST”. ást er ekkert nema bull og stendr best með orðinu “SORG”, “ÁSTARSORG” er rétta orðið yfir þetta helv* maður verður “ástfanginn” og það eina sem maður fær tul baka fyrir þessar góðu hugsanir til manneskjunar eru skítaköst og kossar við aðra sem kallast öðru nafni “kærastar”. af hverju þurfa þessir helv* kærastar alltaf að vera fyrir svo eru þeir oftast eitthverjir ljótir gaurar eða eitthverjir sem hafa allt betra en maður sjálfur, t.d geta þeir aft bílbróf,m verið eldri betri reinslu í kynlífi, stærri, sterkari og guð má vita hvað stelpur vilja. ég ætla að hæta þesu núna því að ég er kominnmeð í varinar af reiði (ég fæ verk í “spékoppana” þegar ég er reiður).

kv. ÉG