Thad vill nu thannig til ad eg er buinn ad koma a alla thessa stadi sem nefndir hafa verid herna ad ofan nema New York a undanfornum manudi. Eg er i thessum toludu ordum i Rom og likar saemilega.
Rom er falleg borg thar sem er hellingur ad sjo. Allt fra gamla romarveldi er innan litils svaedis, sem er sennilega a staerd vid thrihyrninginn fra Stjornarradinu ut a Austurvoll og nidur a hofn. Borgin er ekki serstaklega romantisk a daginn, en eg hef ekki labbad mikid um herna ad kveldi til. Umferdin er otrulega hrod og til ad mynda lenti eg um thad bil 30 sinnum i tvi ad vera keyrdur nidur i dag.
Feneyjar - Eg var thar fyrir 4 dogum sidan og likadi ekki serlega vel. Borgin hefur verid virkilega falleg herna adur fyrr, en i dag er thetta ekkert nema turismi eins og vid ma buast. Thad eru solutjold a eftir solutjaldi og areitid fra betlurum og solutjoldum eru meira en eg veit ekki hvad. Eg er ad visu bara a ferd med vini minum, en thetta gaeti verid gaman fyrir 2 turtildufur.
Florence - Hun virkadi vel a mig, saemilega roleg, en mengunin tharna er sogd gridarleg alla manudina nema i agust. Fra Florence tekur um klukkutima ad komast til Pisa thar sem haegt er ad skoda skakka turninn. Domkirkjan er falleg og i raun borgin oll nokkud falleg, samt eru orugglega til hentugri stadir en Firenze.
Nice - Eg var thar i 2 daga. Strondin er otruleg. Ad visu ekki svo taegilegt tvi ad thar eru bara steinar en ekki sandur, en sjorinn var um 23-24 gradur og ekki marglittu ad sja. EG var of mikid i sjonum fyrri daginn og fekk ofan i mig of mikid af salti fyrri daginn svo ad eg la half slappur uppi a hoteli seinni daginn og nadi tvi ekki ad skoda gamla baeinn.
Paris - var thar i 4 daga. Borgin er falleg og stor. EG var svo heppinn ad vera thar a Bastilludeginum (14. juli) og thad er ogleymanleg lifsreynsla fyrir turtildufur. Franski herinn var med syningu a synum graejum fra 11-15 og var mjog flott ad sjo. Um kvoldid safnadist allt folkid saman vid Eiffelturninn og klukkan 11 hofst mognud flugeldasyning sem stod samfleytt i 45 minutur. Thetta var mognud syn og thad er ekkert til i romantik sem gaeti toppad thessa kvoldstund.
Eg er buinn ad fara til Barcelona, Madrid, Sevilla, Amsterdam, Brussel, Genf, Koln, Munchen og Milano lika en eg verd ad segja thad ad sumarbustadaferd vaeri sennilega akjosanlegust. ef thid erud bara tvo, med godan mat, gott vin og goda tonlist tha er ekkert sem getur toppad thad.
Kvedja,
Nonni