Hjálp?
Þannig er að ég er nýlega orðin “grasekkja” og við kærasti
minn viljum endilega fara eitthvert tvö ein í helgarferð saman
næst og hann er í fríi, en ég get ekki ákveðið hvort mig langi
meira í helgarferð til stórborgar eða í sumarbústaðaferð.
Hvort er rómantískara? Í Stórborg er nottlega margt að sjá og
gera og skemmtilegt að upplifa nýja borg saman, en í
sumarbústað er ró og næði og ekkert að gera nema hugsa
um hvort annað og njóta náttúrunnar;)
Hafið þið einhver góð ráð?