þetta er alltaf stór spurning…. er maður ástfangin eða er maður bara hrifinn. Auðvitað held ég að hver þurfi að svara þessari spurningu fyrir sig, en mín skoðun á þessu er sú að vera ástfangin sé að finna fyrir því að maður sakkni náungans, þykja vænt um hann eða finna þá tilfinninguínn í sér að maður myndi gefa lífið til þess eins að vera nálægt þessari persónu. Mín túlkun á ást er sú að maður getur verið ástfangin af fleiri en einni manneskju í einu, þessar tilfinningar er líka hægt að bera til vinar eða vinkonu, bara á annan hátt.
———————————————–