Skó málið er að ég missti meydóminn um daginn með strák og hann sagðist ætla að hringja og að hann myndi vilja hitta mig og allt það bull og svo sagði hann líka fleiri hluti um það sem honum þætti svo leiðilegt þegar stelpur gerðu það við hann.
Svo leið hálfur mánuður og enn hafði hann ekkert látið heyra í sér og svo einn daginn þá frétti ég að vinir hanns eru búnir að segja fullt af fólki frá þessu.
Svo sama kvöld og ég frétti þetta fór ég á fyllerí og ætlaði að hringja en vinir mínir bönnuðu mér það.
En bara svo þið vitið þá var ég búin að vera að dúlla mér með honum nokkru sinnum áður og ég nennti bara ekki lengur að neita honum hann var búin að biðja mig um þetta nokkuð oft áður en við gerðum það.
En málið er á ég að hringja og skamma hann fyrir að segja hluti við mig sem særa hann og svo gerir hann það sjálfur eða á ég bara að láta hann vera næst þegar ég hitti hann sem er ekki mjög langt þangað til þar sem ég er að fara á ball eftir 3 vikur og hann verður mjög líklega þar. Og ég var sona eila smá hrifin af honum en ég vil ekkert samband ég vil bara það að hann beri aðeins meiri virðingu fyrir stelpum sem hann ríður sérstaklega ef hann afmeyjar þæ