er rómantíkin vanmetin í dag, er ekki lengur til manneskja sem skilur hvað rómantík er og hvað hún getur gert fyrir sálina.
þegar vinir mínir segja mér frá þeim sem þau hafa hitt þá virðist það oftast enda með því að rúmið sé efst í huga þessa einstaklings.
aðeins ein vinkona mín hitti ungan mann sem var tilbúin að fara lengra og var ekki að þessu útaf kynlífi, enda er hann sá rómantíkasti sem ég hef heyrt sögur af.
hann byrjaði á því að vilja hitta hana ítalíu og hann bauð henni að borða svo fóru þau út að labba og hann sýndi henni nokkra af fallegustu stöðunum sem hann vissi um nálægt miðbænum og gaf henni eina rós. síðan þá hafa þau verið saman og hann er svo rómantískur við hana að hún er farin að finnast hún hugmyndasnauð þegar hún reynir að vera rómó. er í raun ekki hægt að segja að þetta hafi verið rómó?
1 á móti hverjum 10 er það möguleikarnir sem eru í boði?
er í raun ekki hægt að finna einhvern í gegnum netið og ef svo er, erum við þá ekki í vondum málum þar sem netið er að taka við samskiptum okkar og fólk eyðir æ meiri tíma á netinu.
G