Ég í smá vanda. Kannski hef ég einhvað sagt um að ég var með stelpu. Sem var stór partur af mínu lífi. Vorum saman í 4 ár. Og maður lifandi .. Ást það var ekki rétta orðið fyrir þaug orð sem gætu líst því sem á milli okkar var. Það var einhvað meira. En við hættum saman. Hún á heima í öðru landi. Og á heima þar en þá daginn í dag. Því hættum við saman. Tjaa.. hún fann strák sem hún var svona la la ástfangin af. Reyndar fann systir hennar þenna gaur fyrir hana. En ég sagði henni að vera með honum. Því að hún gæti þá verið þarnna í sínu landi og í faðmi fjölskildunar. Einsog hún mundi vilja. Skrítið… já frekar. Það tók mig tæp 2 ár að ná mér aftur. Ég er rétt núna byrjaður að hugsa um að vilja vera með stelpu. Logsins búinn að losa þessa mína fyrverandi úr hjartanu. Eða svo hélt ég. Akkurat þegar sá dagur leið upp. Einhverjar minningar tengdar henni kæmu upp í huga minn. Og ég svona kominn hálfaleið í samband.. þá gerist það.. ehehe hún hringir í mig. Og það skrítna er að hún hringir það kvöld. Sem ég hafði miskilið daitið mitt og hitti hana ekki. Og þegar ég talaði við þessar fyrverandi. Þá fann ég starx að ég var en hrifinn af henni. Hjartað það bara gat ekki gert annað en hrifist. Hvað sagði hún.. já það er nú það. Í stuttu þá vill hún eiginlega koma aftur til mín. Hún hafði mist fóstur og sambandi á milli hennar og strágsins það er eiginlega bara farið í vaskin. En ég náði ekki að enda samtalið því að hún brást í grát þegar ég reyndi að tala einhvað við hana um þetta.
En það skrítna við þetta var að þegar ég talaði við foreldra mína. Þá sögðu þaug að hún hafði sennilega hafi verið að reyna að ná í síðan í fyrra.. Því að þaug höfðu verið á fá símtöl frá útlöndum af og til allt árið..
Ég á hvað að senda henni bréf. Gegn öllu sem allir sögðu mér að gera. Því að ég veit ekki síman hjá henni. Svo lífið heldur áfram.

En ég bara treysti henni ekki. Get það einhvern veiginn ekki. En samt þá vill ég fá hanna aftur til mín.
Svo ég bara spyr kæra fólk.. Hvað er það sem maður ætti að gera. Fara eftir hjartanu og vera rómó. Eða fara eftir huganum og halda því sem komið er.
Hoffmann