Sælir Hugarar ég spyr ykkur hvað á ég að gefa kærastanum í jólagjöf?

Jæja strákar, hvað mundið þið vilja fá frá kærustunni ykkar í jólagjöf. Ég kann ekki að versla gjafir handa strákum, ég á bara systur og kann að verlsa handa stelpum en ekki strákum.

Ég hef gefið honum tvær alvöru gjafir(afmæis og jólagjöf), þá var ég með klúðurslegar gjafir, hann skilaði annari og hefur aldrei notað hina :(, en hann finnur alltaf fullkomnu gjöfina handa mér.

Endilega komið með tillögur


Til að hjálpa ykkur strákar ætla ég að gefa ykkur tilögur handa henni:

* Flestar stelpur fíla skargripi, verið viss um að hún hafi göti í eyrunum fyrir eyrnalokka. Annars er hálsmenn alltaf öruggt

*Nærfött, fín gjöf, en eins og ég sé þetta þá eru nærfötinn jafn mikið fyrir ykkur eins og okkur, svo gefa eitthvað smá með aðeins fyrir hana;)

*Skór, allar stelpur elska skó, fylgist með þegar þið farið í búðir fyrir jólinn, hún á líklega eftir að benda á skó sem henni þykja fallegir. Smá ráð, þegar hún benir á skóna er hægt að segj:,,Áttu ekki nóg af skóm, útsölur byrja í janúar". Munið eftir að kíkja á skóstærð hennar áður en farið er og keyptir skórnir ;)

*Náttföt, hvort sem þau eru kúrleg með barna mynd framan á, sem gott er að kúra í fyrir framað sjónvarpið um jólin eða sexy náttföt. Einnig er hægt að gefa náttslopp, sama bæði kúrulegur og sexy virkar

*DVD myndir, bækur og geisla diskar eru fín gjöf, vertu bara viss um hvað skilaboð þið sendið.

*heimilstæi er sameignleg áhförðun sem hægt er að gefa hvort öðru, og þá gefa litla gjöf svona til að koma á óvart eins og DVD eða bók

*Allskonar snyrtivöru, eins og dekurdagur, meik-up, ilmvötn, freyðibað, já bara láta ímynduraflið ráða

Meira dettur mig ekki í hug í bili