ég skil alveg hvað þú ert að meina,.. sérstaklega þegar maður er einn á einhverjum álíka stað og í gilinu… -it's a big world (það hugsa ég amk) og þá langar mig alltaf svo að hafa einhvern hjá mér til að finna það að maður sé ekki einn í heiminum…
wow ég er að verða væmin hér
anyways, það sem ég er að reyna að koma frá mér er semsagt það, að það er EinhveR ! einhversstaðar ! sem að er í sömu hugleiðingum og maður sjálfur.. og málið er bara að find that person :)
það er erfitt held ég…. rosalega erfitt en, það þýðir ekki að vera desperat það gerir hlutina verri og vonlausari.
en rómantísk móment eins og þessi sem þú varst að tala um … snjórinn og allt það, -þegar maður er búinn að finna þann/þá réttu þá held ég að það skipti ekki máli hvar eða hvenær maður er að labba í snjókomu… þá eru ÖLL móment með “prinsinum/prinsessunni” frábærustu móment lífs manns.. þetta er allavega eins og ég ímynda mér þetta.
:) (voða sætt, vona að þetta sé svona í alvörunni)
En Subaru, í sambandi við það sem þú sagðir um að það sé mikið mál að ná í dömu, þá er það jafn mikið mál og þú vilt að það sé. Það er Ekkert mál að ná sér í stelpu, tekur bara nokkrar mín, en svo er spurningin hvort að það er RÉTTA stelpan, Draumastelpan ÞÍN,… ???! það tekur langan tima að finna hana held ég
en þá er það lika þess virði þegar hún er fundin “and in your arms”
:) elsku subaru,.. þetta er ekki spurning um tíma, þetta er spurning um rétt val
þetta held ég að minnsta kosti
kveðja,
darcy