
Þess má til gamans geta að æðsti draumur minn er að eignast svartan amerískan muscle car, krúsa og hlusta á stoner rokk allan daginn og vera cool. Ég er þegar frekar cool þannig að mig vantar bara bílinn og þá er þetta komið.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _