…og þess vegna valdi lagið í myndband dagsins eingöngu útfrá mínum smekk og þrá. Fyrir valinu varð mjög áhugaverð útgáfa af Born to Raise hell með meisturunum í Motörhead en þessi útgáfa var gerð fyrir myndina Airheads og nýtur Lemmy liðsinnis annars snillings, en það er enginn annar en the original gangster, eða Ice-T sjálfur.
Ég vona að allir njóti vel og til hamingju með daginn.
“Trick question! Lemmy is god!”
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _