Ég setti inn myndbandið Bones með hljómsveitinni The Killers. Lagið er af plötunni Sam's Town. Myndbandið er fyrsta tónlistarmyndbandið sem leikstjórinn Tim Burton leikstýrir og í myndbandinu má sjá hakakross gelluna Miho úr Sin City breytast í bein.
Þess má líka til gamans geta að huganotandinn JohnnyB samdi smá af textanum sem er í laginu af sinni eigin lífsreynslu. Textinn er svohljóðandi:
“Never had a lover,
never had soul.”