Nýjasta myndbandið í videokubbnum er One Armed Scissor með hljómsveitinni At The Drive In eða “Við bílalúguna” eins og ég kalla hana.
Þess má til gamans geta að þegar ég heyrði þetta lag fyrst þá var ég í 10. bekk í grunnskóla og ég setti þetta lag í Thompson Mp3 spilarann minn ásamt hinum 9 lögunum sem komust fyrir í spilarann sem gat tekið allt að 50 megabyte.