Jæja það er loksins komið inn nýtt myndband eftir langa bið, og biðst ég afsökunar á henni. Það er bara brjálað að gera í skólanum og verður það væntanlega áfram þannig að ef fólk hefur hugmyndir eða óskalög endilega sendið þær á mig og aldrei að vita nema ég setji lögin ykkar inn.
Já meðan ég man, lagið er hin klassíska snilld Soccer Practice með sveitinni Gay Pimp. Njótið vel.
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _