Gleymt lykilorð
Nýskráning
Rokk

Rokk

13.272 eru með Rokk sem áhugamál
41.262 stig
1.228 greinar
5.475 þræðir
81 tilkynningar
2 pistlar
1.948 myndir
885 kannanir
87.378 álit
Meira

Ofurhugar

thorok thorok 464 stig
TheCure TheCure 454 stig
Garsil Garsil 442 stig
barrett barrett 390 stig
stones stones 378 stig
Tannbursti Tannbursti 362 stig
mAlkAv mAlkAv 338 stig

Stjórnendur

Metro Station (40 álit)

Metro Station Ég var ekki viss um hvert ég átti að setja þessa hljómsveit, þar sem hún spilar Indie tónlist, en margir telja hana sem Rock eða Electronic, þannig að ég ákvað að setja hana hér.
En þetta er uppáhaldshljómsveitin mín, er einhver hérna sem fílar hana ?

Jonny Craig (1 álit)

Jonny Craig Fyrrum söngvari Dance Gavin Dance , er nú í hljómsveitinni Emarosa. Hann er einnig með sólóferil í gangi og finnst mér það toppa báðar hljómsveitirnar. Endilega tjekkið á þessum gæða ginger.

Dance Gavin Dance - Lemon Meringue Tie
http://www.youtube.com/watch?v=4HqcW4wWhIE

Emarosa - The Past Should Stay Dead
http://www.youtube.com/watch?v=c5_e7Eqb3uc

Jonny Craig - Children of Divorce
http://www.youtube.com/watch?v=2LGvwTlrKwE

Muse - The Restance (8 álit)

Muse - The Restance Coverið á fimmtu breiðskífu Muse sem kemur út 14. september.
Tvö lög af plötunni eru komin í spilun United States of Eurasia og Uprising.
Ég er ekki alltof hrifinn af þessum lögum en ég hlakka samt til að heyra plötuna í heild sinni.

One by One (5 álit)

One by One Að mínu mati besta Foo Fighters platan.

Ný plata - Incubus (2 álit)

Ný plata - Incubus þetta er nýja platan með incubus, monuments & melodies svona “greatest hits” plata sem innheldur þó nokkur ný lög og lög sem hafa aldrei verið sett á plötu og þar á meðal cover af laginu “lets go crazy” með prinsinum. Eðal plata mæli eindregið með henni.

The Killers (0 álit)

The Killers Ein af þeim hljómsveitum sem ég hlusta mest á

Pain (25 álit)

Pain Coverið á Nothing Remains The Same með PAIN.

Helvíti góð plata imo.

Með lög einsog Shut Your Mouth [YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=x2gXMRoPv_M
Just Hate Me [YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=ak-AM9ZFwJU
Geðveikt cover á Bítlalaginu Eleanor Rigby[YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=BhRFFe28plo&feature=related

Ásamt fleiri góðum lögum.

Sá þá á Sweden Rock, það var awesome hehe
Peter átti afmæli og fékk skemmtilegt surprise á sviðinu hehe
[YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=ZjrOEpyR3Vs&feature=related
Var lengst frammi með nokkrum félögum mínum.

Trivia (5 álit)

Trivia hvað munduð þið segja???

Octahedron (4 álit)

Octahedron Nýji diskurinn með meisturum progressívs rokks, The Mars Volta.

Hann er svokölluð ‘acoustic’ plata þeirra kauða - þeir ákváðu að prófa að fara í nýja átt eftir þeirra síðustu plötu, powerhouseið Bedlam in Goliath. Finnst hún ganga alveg ágætlega upp á köflum en vera heldur slöpp annarstaðar, í stuttu máli á hún ekkert í meistarverkin De-Loused og Frances.

Eeen maður getur allavega ekki sagt að þeir fari ekki sínar eigin leiðir.

American Idiot (23 álit)

American Idiot Classic. Green Day að brillera með lögum eins og Holiday, Boulevard of Broken Dreams, Wake Me Up When September Ends og síðast en ekki síst titillagið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok