Smashing Pumpkins, hljómsveit sem ég hlustaði mikið á fyrir tveimur árum en er nú kominn út í jazz. Ég hef samt lúmskt gaman af henni ennþá og skelli einum disk í tækið á nokkurra mánaða fresti.Frægsta skipun hljómsveitarmeðlima í þessari sveit er án efa: Billy Corgan söngur og gítar,D'arcy Wretzky á bassa,Jimmy chamberlain á trommur og James Iha á gítar.
Ég spyr ykkur hugara: Hlustar einhver hér á þessa hljómsveit? Hvert er ykkar álit? Margir hafa kvartað í gegnum tíðina á söng Billys, að hann sé svolítið væl. Ég get verið sammála.