Frábær indie rock hljómsveit frá Englandi!
Skemmtileg saga að þau voru einu sinni að spila í Top Of The Pops og stjórnandinn Richard Bacon átti að hafa móðgað þau (“a fat melting pot of talent”) Og þau tóku sig þá til og gengu útaf sviðinu! Thus fyrsta hljómsveitinn til að ganga af sviðinu í Top Of The Pops í sögu þáttanna!
Fyrsta plata þeirra “The Magic Numbers” fékk mjög góða dóma víðsvegar að!
Enda alveg hreint frábær plata!
Önnur plata þeirra “Those the Brokes” hef ég heyrt að sé góð…
Ég hef bara heyrt fyrri plötuna…
Og mæli ég eindregið með henni!
Myndbönd;
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=FYTocYnxWYE
Love Is Just A Game
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=s29S51KSbiQ&mode=related&search=
Forever Lost
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=7qTprx8UKI4&mode=related&search=
Love Me Like You
Allir tékka á myndböndunum!