Gleymt lykilorð
Nýskráning
Rokk

Rokk

13.272 eru með Rokk sem áhugamál
41.262 stig
1.228 greinar
5.475 þræðir
81 tilkynningar
2 pistlar
1.948 myndir
885 kannanir
87.378 álit
Meira

Ofurhugar

thorok thorok 464 stig
TheCure TheCure 454 stig
Garsil Garsil 442 stig
barrett barrett 390 stig
stones stones 378 stig
Tannbursti Tannbursti 362 stig
mAlkAv mAlkAv 338 stig

Stjórnendur

YouMeAtSix (6 álit)

YouMeAtSix YouMeAtSix ( YM@6 )
Bara furðulega drullugóð hljómsveit (með hommalegt hár)
Spila punk, Pop/punk, punk/rock… etc.
Allir eins og sést í kringum tvítugsaldurinn ef ekki yngri.
Líta út fyrir að vera emo/úbersubergay en eru það barasta ekki:)

enjoy.. or not?

Soundgarden (2 álit)

Soundgarden Þetta mun vera hljómsveitin Soundgarden sem hætti störfum árið 1997. Snilldarband sem sömdu mörg frábær lög eins og Outshined, Spoonman, Rusty Cage, Pretty Nose, Fell On Black Days & Black Hole Sun.

Frá Vinstri: Kim Thayil - Gítar, Chris Cornell - Söngur/Gítar, Matt Cameron - Trommur & Ben Sheperd - Bassi.

ACE FREHLEY (13 álit)

ACE FREHLEY Þessi mynd var tekin á nýja túrinum hans.“Rocket Ride Tour” Sá Sjóvið í london í apríl og það var sick!

The Toxic Twins (12 álit)

The Toxic Twins Hér sjást þeir Steven Tyler og Joe Perry saman á góðum degi í fyrra. Saman eru þeir í hljómsveitini Aerosmith sem ég er að hlusta´a núna þegar ég skrifa þetta og ákvað að senda inn eitt stykki mynd.

Hljómsveitin Aerosmith var stofnuð 1970 í Boston, Massachusetts í Bandaríkjunum. Hún spilaði blúsaða rokk tónlist með glamy ívafi. Steven Tyler hefur allveg magnaða rödd og það var aðalega hún og gítarleikur Joe Perry's sem fleytti þeim áfram. alls hafa verið 8 meðlimir í hljómsveitini en þeir 5 sem hafa verið mest allann tímann eru þeir:

Steven Tyler - Söngur, munnharpa og píanó.
Joe Perry - Gítar
Brad Whitford - Gítar
Tom Hamilton - Bassi
Joey Kramer - Trommur

Þeir hafa alls gefið út 14 plötur plús best of plötur. Mæli með einhverri best of plötu til að byrja með og 1989 plötuni Pump.

Lagið Cryin af plötuni Get a Grip
[youtube]http://youtube.com/watch?v=1HD3Sqlcm3o

Lagið I dont wana miss a thing af Armageddon soundtrackinu.
[youtube]http://youtube.com/watch?v=Vo_0UXRY_rY&feature=related

lagið Pink af plötuni Nine Lives
[youtube]http://youtube.com/watch?v=RLRLhV9U0kQ&feature=related

Lagið Dude(looks a lady) af plötuni Permanent Vacation
[youtube]http://youtube.com/watch?v=GbsBJmx-m2s&feature=related

Lagið Walk this way, flutt af Run-D.M.C og Aerosmith
[youtube]http://youtube.com/watch?v=o8A0rhVG91U&feature=related

Og lagið í sinni upprunalegu mynd með einungis Aerosmith og af plötuni Toys in the Attic
[youtube]http://youtube.com/watch?v=srPKqAt1UQI

Lesa má nánar um Aerosmith á síðuni þeirra www.aerosmith.com og á wikipedia: http://en.wikipedia.org/wiki/Aerosmith

Hvaða smákrakki vill ekki eignast svona? (7 álit)

Hvaða smákrakki vill ekki eignast svona? Svona án gríns hvaða krakki vill ekki eignast svona, ég meina það þetta er Mötley Crüe!

Pluto Revolts (2 álit)

Pluto Revolts Þetta er blanda af Alternative, Rock og Electronica. Fkn geðveik en þeir hafa bara spilað á 2 tónleikum :/ en það fer rísandi hehe :D en já til að hlsuta á eikka með þeim farið á http://www.myspace.com/plutorevolts

Kill Hannah (12 álit)

Kill Hannah Uppáhalds hljómsveitin mín…
Mér finnst líka Mat Devine (söngvarinn) ekkert smá Hot! …þótt að hann sé ekkert sá fallegasti kannski:P

Metallica (19 álit)

Metallica Metallica

lostprophets (17 álit)

lostprophets Já ég tók mér það leyfi að senda mynd af þeim fyrst að það kom mynd af ‘AFI’ hér inn :P .

En ég var að spá hvort það séu fleiri lög með þeim eða hverrjum sem er sem eru svona í sama anda eða sömu átt og löginn með lostprophets wake up og everyday combat :/?

nirvana (38 álit)

nirvana mynd af einum mestu snillingum 9. og 10. áratugsins (fyrir utan ac/dc gnr og black sabbath)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok