Gleymt lykilorð
Nýskráning
Rokk

Rokk

13.272 eru með Rokk sem áhugamál
41.262 stig
1.228 greinar
5.475 þræðir
81 tilkynningar
2 pistlar
1.948 myndir
885 kannanir
87.378 álit
Meira

Ofurhugar

thorok thorok 464 stig
TheCure TheCure 454 stig
Garsil Garsil 442 stig
barrett barrett 390 stig
stones stones 378 stig
Tannbursti Tannbursti 362 stig
mAlkAv mAlkAv 338 stig

Stjórnendur

Led Zeppelin (18 álit)

Led Zeppelin Rokkhljómsveitin Led Zeppelin var á sínum tíma ein af vinsælustu sveitum í heimi. Mér þykir nokkuð dæmi um ríkidæmi þeirra að þeir áttu einkaþotu fyrir hljómsveitina þar sem hver þeirra hafði sér herbergi með hljóðfærum og fleiru. Það er ekki ótrúlegt í dag, en þetta var fyrir nærri 4 áratugum ;)
Fyrir þá sem hafa ekki tékkað á Zeppelin mæli ég sterklega með því, og ég trúi erfiðlega að einhver hafi aldrei heyrt lag eftir þá.
Frægustu lög þeirra eru m.a. Stairway to Heaven, Black Dog, Rock n' Roll, Moby Dick, Kashmir, Immigrant song og Whole lotta Love.

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=c6L4GixccLU
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=svR3iXKTJvc&feature=related

Robert Plant - Söngur og occasionally tambúrína
Jimmy Page - Gítarar
John Paul Jones - Bassi og occasionally orgel
John Bonham - Trommur

Sveitin hætti árið 1980 þegar Bonham lést. Talið er að hann hafi kafnað á eigin ælu eftir hrikalegt fyllerí, á svipaðan hátt og söngvari AC/DC, Bon Scott tveimur árum síðar.

Rush - Moving Pictures (12 álit)

Rush - Moving Pictures Áreiðanlega besta plata Rush. Progið í hæstu hæðum með þessari plötu sem kom út árið 1981.

Lagalisti:

1. Tom Sawyer
2. Red Barchetta
3. YYZ
4. Limelight
5. The Camera Eye
6. Witch Hunt
7. Vital Signs

Mæli eindregið með henni.

Grizzly Bear - Veckatimest (2 álit)

Grizzly Bear - Veckatimest Diskurinn lak í nótt og ég er búinn að renna í gegnum hann. Mjög góður eftir fyrstu hlustun!

lagið Two Weeks live
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=J5UHZZx9xw8

sektor gaza (2 álit)

sektor gaza band frá Rússlandi stofnað árið 1987 og sundruðust árið 2000 frægasta lagið er líklega —>dopilsya<—

Shindown (3 álit)

Shindown Mjög skemtileg hljómsveit að mínu mati sem spila rólega rokk tónlist. Mjög útvarpsvænt, catchy, og einfalt en samt fín hlustun. Söngvarin er mjög góður og hefur rosalega stjórn á þessu stóra raddsviði sem hann hefur.

Meðlimir:
Brent Smith – Vocals (2001 - present)
Zach Myers - Guitar (2005 - Present)
Barry Kerch - Drums (2001 - Present)
Eric Bass - Bass Guitar (2008 - present)

Þeir eru búnir að gefa út 3 diska. Leave a Whisper (2003), Us and Them (2005) og The Sound of Madness (2008). Að mínu mati er the sound of madness líklega bestur svona í heildina eða innheldur allavega flest góð lög en Us and them innheldur að mínu mati einhver betri lög.

Þeir spila einhverskonar, Hard rock, Alternative metal, Southern rock, Post-Grunge thing samkvæmt wikipedia.

Youtube er með kjaftæði og er að eyða öllum official myndböndum svo að lögin 8með textum) verða að duga.

Second Chance
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=sB6S3p4qOq0

Cyanide sweet tooth suicide
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=NCZlAzE0Tj0

45
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=j6UetUJ_o2U

Simple Man (var gert sem tribute til Dimebag Darrel)
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=VgKSCnV1VcA

Breaking Inside
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=VgKSCnV1VcA

http://www.shinedown.com/
http://en.wikipedia.org/wiki/Shinedown

rock school (3 álit)

rock school þetta er víst DVD/CD disku

Nirvana í stuði. Bókstaflega. (37 álit)

Nirvana í stuði. Bókstaflega. Nirvana var ein af stærstu Grunge hljómsveitum í heimi, og var ein af fjórum í þeim hópi. Þær voru allar frá Seattle og hétu hinar Alice in Chains, Soundgarden og Pearl Jam.

Dust - Radio Killer (6 álit)

Dust - Radio Killer Þetta er diskurinn með íslenku hljómsveitinni Dust (www.myspace.com/dustxxx). Diskurinn er gefinn út af Tom Kat Records í Bandaríkjunum og hljómsveitina skipa:

aVo - Vocals (2.sæti í Bandinu hans Bubba)
Dave Dunn - Vocals/Guitars
August Thor - Bass/Vocals
Big E - Guitars/Vocals
Torvaldur - Drums & Percussion

Layne Staley (31 álit)

Layne Staley Flottir textar og rödd sem fær hárin til að rísa. Þessi maður í hnotskurn.

Trivia (7 álit)

Trivia Jæja hver er þetta?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok