
Hann er svokölluð ‘acoustic’ plata þeirra kauða - þeir ákváðu að prófa að fara í nýja átt eftir þeirra síðustu plötu, powerhouseið Bedlam in Goliath. Finnst hún ganga alveg ágætlega upp á köflum en vera heldur slöpp annarstaðar, í stuttu máli á hún ekkert í meistarverkin De-Loused og Frances.
Eeen maður getur allavega ekki sagt að þeir fari ekki sínar eigin leiðir.