Fólk sem vissi ekki einusinni af Green Day fyrren American Idiot kom út og fíla kannski ekkert annað af þeirra efni eru ekki Green Day fans að mínu mati. Elska Dookie og Kerlplunk diskana þeirra, ásamt Nimrod og þeim diskum, já og náttúrulega nýja diskinn.
Þetta er samt magnaður diskur. Man að ég gat spilað diskinn í gegn á gítarinn minn í 8. bekk.