Hef aldrei komið mér svo mikið inní Soundgarden tónlistina. Chris Cornell er samt með alveg aaaaawesome rödd, sérstaklega back in the day. Rusty Cage, Black Hole Sun og Jesus Christ Pose eru öll frábær.
Alice in Chains eru mitt persónulega uppáhald, en Pearl Jam eiga að sjálfsögðu perlur líka. Lög eins og Black, Alive, Elderly Woman.., Nothingman og Immortality gleymast seint.
Nirvana eru of mikið dæmdir af Smells like teen spirit, sambærilegt hvernig hljómsveitin Europe hefur oft verið dæmt eftir laginu The Final Countdown ;(