The Toxic Twins Hér sjást þeir Steven Tyler og Joe Perry saman á góðum degi í fyrra. Saman eru þeir í hljómsveitini Aerosmith sem ég er að hlusta´a núna þegar ég skrifa þetta og ákvað að senda inn eitt stykki mynd.

Hljómsveitin Aerosmith var stofnuð 1970 í Boston, Massachusetts í Bandaríkjunum. Hún spilaði blúsaða rokk tónlist með glamy ívafi. Steven Tyler hefur allveg magnaða rödd og það var aðalega hún og gítarleikur Joe Perry's sem fleytti þeim áfram. alls hafa verið 8 meðlimir í hljómsveitini en þeir 5 sem hafa verið mest allann tímann eru þeir:

Steven Tyler - Söngur, munnharpa og píanó.
Joe Perry - Gítar
Brad Whitford - Gítar
Tom Hamilton - Bassi
Joey Kramer - Trommur

Þeir hafa alls gefið út 14 plötur plús best of plötur. Mæli með einhverri best of plötu til að byrja með og 1989 plötuni Pump.

Lagið Cryin af plötuni Get a Grip
[youtube]http://youtube.com/watch?v=1HD3Sqlcm3o

Lagið I dont wana miss a thing af Armageddon soundtrackinu.
[youtube]http://youtube.com/watch?v=Vo_0UXRY_rY&feature=related

lagið Pink af plötuni Nine Lives
[youtube]http://youtube.com/watch?v=RLRLhV9U0kQ&feature=related

Lagið Dude(looks a lady) af plötuni Permanent Vacation
[youtube]http://youtube.com/watch?v=GbsBJmx-m2s&feature=related

Lagið Walk this way, flutt af Run-D.M.C og Aerosmith
[youtube]http://youtube.com/watch?v=o8A0rhVG91U&feature=related

Og lagið í sinni upprunalegu mynd með einungis Aerosmith og af plötuni Toys in the Attic
[youtube]http://youtube.com/watch?v=srPKqAt1UQI

Lesa má nánar um Aerosmith á síðuni þeirra www.aerosmith.com og á wikipedia: http://en.wikipedia.org/wiki/Aerosmith
Nýju undirskriftirnar sökka.