þessi hljómsveit er frá (ATHENS, GEORGIA) Ameríku og spilar Indie rock, Indie pop og Psychedelic pop revival ef maður má treysta wikipedia.
Þeir hafa gefið út tvær plötur og fyrsta plata þeirra hét “On Avery Island”, þetta er semsagt önnur plata hljómsveitarinnar. Þeir hafa líka gefið út tvær EP plötur sem heita “Everything Is” og “Holland 1945”.
Þessi plata er INSANE STUFF (sagt með öskrandi, djúpri karlmannsrödd) og fékk t.d. 10 á pitchfork media og er þá í hópi með hljómsveitum á borð við The flaming lips, Pink Floyd og Radiohead sem allar hafa fengið plötur upp á 10 á pitchfork (The Soft Bulletin, Kid A, OK Computer og Animals).
Vil ég þakka Pitchforkmedia, Wikipedia og Myspace fyrir fróðleik…
jæja nóg af vísbendingum, hvaða hljómsveit er þetta (ætti nú búið að mata þetta ofan í ykkur) og hvaða plata er þetta??