Hljómsveitin samanstendur af þeim, Nick Cave, Mick Harvey, Blixa Bargeld og Thomas Wydler.
Auk þess eru þeir með nokkra reglulega tónlistarmenn með sér, þeir Warren Ellis, Martyn P. Casey, Conway Savage, Jim Sclavunos og James Johnston.
Eins og margir vita Nick Cave komið hingað til landsins nokkrum sinnum. Bara í fyrra kom hann aftur (hinsvegar ekki með Bad Seeds, heldur Grinderman) og hélt hér magnaða tónleika. Alldrei hef ég séð aðra eins kröftuga tónleika með berum augum! Hann er alveg frábær live.
Fór eithver hér á hann?
Myndbönd!
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=-qL7TzqMfQU
Stagger Lee. (Live)
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=DrodaLzfi5s
Red Right Hand.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=PTJmF_L-fq4
The Weeping Song.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=uHdNCHomHlU
Herny Lee.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=oIMxNLl8RNs
Where The Wild Roses Grow. (Mð Kylie Minogue)
Ef þið þekkið ekki þennan tónlistarmann þá skuluð þið horfa á myndböndin! og kynna ykkur hann betur!
Eyes down, round and round, let's all sit and watch the moneygoround.