Nei, þetta var frekar svona: “Er ekki viss um hvort að þetta séu þeir.” Ég er búin að sjá eitt myndband með þeim en man ekkert hvernig þeir litu út. Vildi bara sýna fólki hljómsveitina og kynna hana aðeins.
Ef ég myndi senda inn vitlausa mynd og einhver þekkti þá, þá myndi ég líta frekar illa út fyrir mig.
Svo ég skrifaði þetta. :) En það skiptir engu máli fyrir mig… ég veit ekki hvernig helmingurinn af mínum uppáhaldshljómsveitum líta út. Ég leita bara af lögunum og stundum myndböndum. Ekkert af myndum eða öðru. Mér er alveg sama hvernig þeir líta út.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..